Samstarf til að efla lýðræðislega þátttöku innflytjenda
Málsnúmer 202510109
Vakta málsnúmerFjölskylduráð - 229. fundur - 18.11.2025
Óskað er eftir samstarfi Norðurþings vegna verkefnisins Lýðræðisleg þátttaka innflytjenda.
Fjölskylduráð þakkar Magneu Marinósdóttur fyrir komuna á fundinn og samþykkir þátttöku í verkefninu. Ráðið felur fjölmenningarfulltrúa að fylgja málinu eftir.