Atvinnustefna Íslands - vaxtaplan til 2035
Málsnúmer 202511057
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 510. fundur - 27.11.2025
Forsætisáðuneytið hefur birt í Samráðsgátt drög að atvinnustefnu til umsagnar. Meginmarkmið stefnunnar er kröftugur vöxtur útflutnings sem byggir á atvinnugreinum með háa framleiðni.
Samráð stendur yfir í þrjár vikur, þ.e. til 5. desember næstkomandi.
Samráð stendur yfir í þrjár vikur, þ.e. til 5. desember næstkomandi.
Byggðarráð vísar málinu til næsta fundar ráðsins þann 4. desember n.k.
Byggðarráð Norðurþings - 511. fundur - 04.12.2025
Forsætisáðuneytið hefur birt í samráðsgátt stjórnvalda mál nr. S-226/2025; drög að atvinnustefnu Íslands - vaxtarplan til 2035 til umsagnar. Meginmarkmið stefnunnar er kröftugur vöxtur útflutnings sem byggir á atvinnugreinum með háa framleiðni.
Umsagnarfrestur er til 5. desember nk.
Umsagnarfrestur er til 5. desember nk.
Byggðarráð felur sveitarstjóra að senda inn umsögn í samræmi við umræður á fundinum.