Stjórnunar- og verndaráætlun Mývatns og Laxár
Málsnúmer 202511071
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 513. fundur - 15.01.2026
Fyrir byggðarráði liggur beiðni frá Náttúruverndarstofnun um tilnefningu fulltrúa sveitarfélagsins Norðurþings í samráðshóp vegna endurnýjunar á stjórnunar- og verndaráætlun Mývatns og Laxár.
Byggðarráð tilnefnir Aldey Unnar Traustadóttur sem fulltrúa í samráðshópi vegna endurnýjunar á stjórnunar- og verndaráætlun Mývatns og Laxár.