Fara í efni

Jöfnun atkvæðavægis - breyting á kosningalögum nr.112 2021

Málsnúmer 202601022

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Norðurþings - 513. fundur - 15.01.2026

Þann 17. desember voru birt í samráðsgátt áform um lagasetningu um jöfnun atkvæðavægis, breytingar á kosningalögum nr. 112/2021. Málsnúmer í samráðsgátt S-251/2025. Engar umsagnarbeiðnir voru sendar út en umsagnafrestur rann út þann 8. janúar sl.
Byggðarráð bókar:

Vald sem þjappast saman á einn stað missir sjónarhorn.

Sveitarstjórn Norðurþings - 160. fundur - 22.01.2026

Í samráðsgátt stjórnvalda eru áform um lagasetningu um jöfnun atkvæðavægis, breytingar á kosningalögum nr. 112/2021. Málsnúmer í samráðsgátt S-251/2025.

Byggðarráð bókaði á 513. fundi sínum þann 15. janúar:

Vald sem þjappast saman á einn stað missir sjónarhorn.
Til máls tóku: Helena og Hjálmar.

Sveitarstjórn samþykkir samhljóða að gera bókun byggðarráðs að sinni.