Fara í efni

Orkuveita Húsavíkur ohf

156. fundur 01. desember 2016 kl. 15:00 - 17:00 í stjórnsýsluhúsi Norðurþings
Nefndarmenn
  • Jónas Hreiðar Einarsson aðalmaður
  • Gunnlaugur Aðalbjarnarson fjármálastjóri
  • Erna Björnsdóttir formaður
  • Gunnar Hrafn Gunnarsson framkv.- og þjónustufullt
  • Guðmundur Halldór Halldórsson varamaður
Fundargerð ritaði: Gunnar Hrafn Gunnarsson framkvæmdastjóri
Dagskrá

1.Umsókn um 1 milljón króna styrk til björgunarsveitarinnar Garðars á Húsavík vegna kaupa á hlífðarfatnaði.

Málsnúmer 201611173Vakta málsnúmer

Styrkurinn er samþykktur af stjórn OH.
Framkvæmdastjóra falið að afgreiða styrkinn til björgunarsveitarinnar Garðars.

2.Aðkallandi verkefni OH árið 2017

Málsnúmer 201611176Vakta málsnúmer

Nefndin fór yfir fyrirliggjandi viðhaldsáætlun 2017.
Framkvæmdastjóra falið að fella þessa áætlun inn í fjárhagsáætlun 2017 að svo miklu leiti sem kostur er.

3.Heimasíða Orkuveitu Húsavíkur

Málsnúmer 201611177Vakta málsnúmer

Framkvæmdastjóra falið að fylgja verkefninu eftir.

4.Kalin raforkustoð OH

Málsnúmer 201604013Vakta málsnúmer

Drög að tilboði lögð fyrir stjórn til kynningar.

5.Hitaveita í Kelduhverfi

Málsnúmer 201508077Vakta málsnúmer

Frestað þar til frekari gögn liggja fyrir.

6.Málefni Orkuveitu Húsavíkur

Málsnúmer 201611178Vakta málsnúmer

Framkvæmdastjóri fór yfir málefni OH.

7.Framkvæmdastjóri Orkuveitu Húsavíkur

Málsnúmer 201609212Vakta málsnúmer

Fyrir stjórn liggur að staðfesta að Gunnar Hrafn Gunnarsson kt. 091068-3709 fari með framkvæmdastjórn og prókúru fyrir Orkuveitu Húsavíkur
Stjórn samþykkir ráðningu nýs framkvæmdastjóra, Gunnars Hrafns Gunnarssonar og að honum verði falin prókúra f.h. Orkuveitu Húsavíkur.

Fundi slitið - kl. 17:00.