Stjórn Hafnasjóðs Norðurþings
Dagskrá
1.Ársreikningur Hafnasjóðs Norðurþings 2022
202304068
Fyrir Stjórn Hafnasjóðs Norðurþings liggur ársreikningur Hafnasjóðs til samþykktar.
2.Hafnamál 2023
202301051
Ýmis hafnamál.
Vilhjálmur Sigmundsson frá Eimskip hf mætti á fundinn. Stjórn Hafnasjóðs Norðurþings þakkar Vilhjálmi fyrir komuna og góðar umræður.
Hafnarstjóri lagði fram til samþykktar samning á milli Hafnasjóðs Norðurþings og Hafnasamlags Norðurlands um leigu á dráttarbát fyrir sumarið 2023. Stjórn Hafnasjóðs Norðurþings samþykkir fyrirliggjandi samning.
Fyrir Stjórn Hafnasjóðs Norðurþings liggur ársskýrsla Cruise Iceland sem lögð var fram á aðalfundi samtakanna þann 2. maí 2023. Mikil aukning er á skemmtiferðaskipum til Íslands og mikilvægt fyrir hafnir að byggja upp hafnar- og móttökuaðstöðu vilji þær nýta sem best þá tekjumöguleika sem í boði eru í þeirri þróun sem orðin er á þessum ört stækkandi markaði.
Hafnarstjóri lagði fram til samþykktar samning á milli Hafnasjóðs Norðurþings og Hafnasamlags Norðurlands um leigu á dráttarbát fyrir sumarið 2023. Stjórn Hafnasjóðs Norðurþings samþykkir fyrirliggjandi samning.
Fyrir Stjórn Hafnasjóðs Norðurþings liggur ársskýrsla Cruise Iceland sem lögð var fram á aðalfundi samtakanna þann 2. maí 2023. Mikil aukning er á skemmtiferðaskipum til Íslands og mikilvægt fyrir hafnir að byggja upp hafnar- og móttökuaðstöðu vilji þær nýta sem best þá tekjumöguleika sem í boði eru í þeirri þróun sem orðin er á þessum ört stækkandi markaði.
3.Fundagerðir 2023 - Hafnasamband Íslands
202301072
Fyrir Stjórn Hafnasjóðs Norðurþings liggur 152. fundargerð Hafnasambands Íslands til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
Fundi slitið - kl. 18:44.
Bergþór Bjarnason fjármálastjóri sat fundinn undir þessum lið.