Stjórn Hafnasjóðs Norðurþings
Dagskrá
1.Víkjandi lán Hafnasjóðs Norðurþings
Málsnúmer 202510091Vakta málsnúmer
Fyrir stjórn Hafnasjóðs liggur kynning Hafnarstjóra um stöðu á viðræðum við fjármála- og efnahagsráðuneytið vegna víkjandi láns sjóðsins.
2.Fjárhags og framkvæmdaáætlun Hafnasjóðs Norðurþings 2026-2029
Málsnúmer 202509070Vakta málsnúmer
Fyrir stjórn Hafnasjóðs liggur til fyrri umræðu fjárhags og framkvæmdaáætlun 2026- 2029.
Stjórn Hafnasjóðs vísar fjárhags- og framkvæmdaáætlun ársins 2026 og næstu þriggja ára þar á eftir til fyrri umræðu í sveitarstjórn.
3.Gjaldskrá hafna Norðurþings 2026
Málsnúmer 202510097Vakta málsnúmer
Fyrir hafnastjórn liggur að fara yfir gjaldskrá hafna Norðurþings fyrir árið 2026 og vísa henni til fyrri umræðu í sveitarsjórn.
Stjórn Hafnasjóðs samþykkir fyrirliggjandi gjaldskrá og vísar henni til staðfestingar í sveitarstjórn.
4.Ýmis mál vegna rekstrar og fjárfestingar
Málsnúmer 202309051Vakta málsnúmer
Fyrir stjórn Hafnasjóðs liggja mál frá rekstrarstjóra hafna.
Lagt fram til kynningar.
Fundi slitið - kl. 09:30.
Stjórn Hafnasjóðs leggur til við fjármála- og efnahagsráðuneytið að á meðan málið verði skoðað frekar þá taki lánið ekki hækkun vegna verðbóta frá 31.12.2024 til og með 31.12.2026.