Fara í efni

Ungmennaráð Norðurþings

10. fundur 19. október 2021 kl. 16:30 - 17:24 í stjórnsýsluhúsi Norðurþings
Nefndarmenn
  • Bergdís Björk Jóhannsdóttir formaður
  • Árdís Rún Þráinsdóttir varaformaður
  • Magnús Máni Sigurgeirsson aðalmaður
  • Kristín Káradóttir varamaður
Starfsmenn
  • Ásta Hermannsdóttir Íþrótta- og tómstundafulltrúi
Fundargerð ritaði: Ásta Hermannsdóttir Tómstunda- og æskulýðsfulltrúi
Dagskrá
Kristín Káradóttir sat fundinn sem varamaður.
Lea Hrund Hafþórsdóttir sat fundinn í gegnum fjarbúnað.
Benóný Valur Jakobsson sat fundinn sem gestur.

1.Ungmennaráð Norðurþings 2021

Málsnúmer 202103138Vakta málsnúmer

Fyrir ungmenngaráði liggur erindisbréf ráðsins til kynningar.
Lagt fram til kynningar.

2.Ungmennaráð SSNE-Landsmót SSNE

Málsnúmer 202110084Vakta málsnúmer

Landsmót SSNE verður haldið 25.-26.nóvember í Skútustaðahreppi. Til umræðu og samþykktar er þátttaka ungmennaráðs Norðurþings í mótinu.
Ungmennaráð Norðurþings list vel á viðburðinn og stefnir á þátttöku.

3.Félagsstarf ungmenna í Norðurþingi

Málsnúmer 202110083Vakta málsnúmer

Til umræðu er félagsstarf ungmenna í Norðurþingi
Ungmennaráð Norðurþings leggur fram eftirfarandi tillögu til Fjölskylduráðs Norðurþings:
Ungt fólk á aldrinum 16-25 ára fái afnot af norðurenda húsnæðisins Túns fyrir félagsstarf t.d. prjónakaffi,spilakvöld,listsköpun og fleira.
Húsið yrði í umsjón Ungmennaráðs Norðurþings sem myndi skipuleggja viðburðina.

Fundi slitið - kl. 17:24.