Sveitarstjórn

Sveitarstjórn fer með stjórn sveitarfélagsins samkvæmt ákvæðum sveitarstjórnarlaga. Hún fer með yfirstjórn stofnana og fyrirtækja á vegum sveitarfélagsins, að svo miklu leyti sem hún hefur ekki falið hana öðrum. Á meðal annarra verkefna er kosning í ráð og nefndir á vegum bæjarstjórnar, yfirstjórn á fjárreiðum sveitarfélagsins, gerð samþykkta og ákvörðun gjalda eftir því sem lög mæla fyrir um og þörf krefur.

Sveitarstjórn er skipuð níu fulltrúum og eru þeir kosnir til fjögurra ára í senn.

Stefnuskrá meirihluta sveitarstjórnar fyrir kjörtímabilið 2018 - 2022

Fundargerðir sveitarstjórnar má finna hér 

Aðalfulltrúar

Kristján Þór Magnússon
 
1. Kristján Þór Magnússon  (D)

Hjálmar Bogi Hafliðason

2. Hjálmar Bogi Hafliðason (B)
 hjalmar@nordurthing.is

Helena

3. Helena Eydís Ingólfsdóttir (D)
helena@nordurthing.is

Óli Halldórsson

4. Óli Halldórsson (V)
oli@nordurthing.is

Silja

5. Silja Jóhannesdóttir (S)
silja@nordurthing.is

Guðbjartur Ellert Jónsson

6. Guðbjartur Ellert Jónsson (E)
Er í leyfi til 31. 12 2019. Hafrún Olgeirsdóttir situr í sveitarstjórn í hans stað


bjartur@nordurthing.is

Hrund Ásgeirsdóttir
 
7. Hrund Ásgeirsdóttir (B)
Örlygur Hnefill Örlygsson
 
8. Örlygur Hnefill Örlygsson (D) Forseti sveitarstjórnar
hnefill@nordurthing.is

Bergur

9. Bergur Elías Ágústsson (B)
bergur@nordurthing.is

 
Forseti sveitarstjórnar er Óli Halldórsson (V) oli@nordurthing.is
2. varaforseti sveitarstjórnar er Silja Jóhannesdóttir (S) silja@nordurthing.is
1. varaforseti sveitarstjórnar er Hjálmar Bogi Hafliðason (B) hjalmar@nordurthing.is
 
Í leyfi Guðbjarts Ellerts Jónssonar tekur  Hafrún Olgeirsdóttir sæti í sveitarstjórn sem áheyrnarfulltrúi E listans - hafrun@nordurthing.is 
 
 

Varamenn sveitarstjórnar eru:

Bylgja Steingrímsdóttir (B)
Heiðar Hrafn Halldórsson (B)
Eiður Pétursson (B)
Heiðbjört Þóra Ólafsdóttir (D)
Birna Ásgeirsdóttir (D)
Kristinn Jóhann Lund (D)
Kristján Friðrik Sigurðsson (E) 
Benóný Valur Jakobsson (S)
Kolbrún Ada Gunnarsdóttir (V)