Sérstakur íþrótta- og tómstundastyrkur fyrir börn vegna COVID-19

Reglur um sérstakra íþrótta- og tómstundastyrki fyrir börn á tekjulágum heimilum skólaárið 2020-2021

 
Umsjónaraðili: Lára Björg Friðriksdóttir
Sími: 464 6100

Ef þú  uppfyllir skilyrði til þess að geta sótt um íþrótta- og tómstundastyrk fyrir þitt barn/börn en hægt er að komast að því á vefnum island.is. Styrkurinn nýtist til niðurgreiðslu á íþrótta- og tómstundastarfi, allt að 45.000 kr. fyrir hvert barn.

Við bendum á reglur er þetta varðar sem má finna hér:  Reglur Norðurþings um sérstakra íþrótta- og tómstundastyrkja fyrir börn  á tekjulágum heimilum skólaárið 2020- 2021 og sérstaklega 3.gr. reglnana sem varðar umsókn. 

Til þess að sækja um styrkinn, vinsamlegast sendu tölvupóst á Láru Björgu Friðriksdóttir (lara@nordurthing.is ) sem heldur utan um verkefnið fyrir Norðurþing, Langanesbyggð, Tjörneshrepp, Svalbarðshrepp, Þingeyjarsveit og Skútustaðahrepp.  Einnig er hægt að senda okkur tölvupóst á netfangið nordurthing@nordurthing.is, hringja í síma 464 6100 eða koma til okkar að Ketilsbraut 7-9, 640 Húsavík.