Sérstakur íþrótta- og tómstundastyrkur fyrir börn vegna COVID-19

Reglur um sérstakra íþrótta- og tómstundastyrki fyrir börn á tekjulágum heimilum skólaárið 2020-2021

 
Umsjónaraðili: Lára Björg Friðriksdóttir
Sími: 464 6100

Haustið 2021 færðist vinnsla umsókna um sérstakan íþrótta- og tómstundastyrk yfir til Ríkisins. Sótt er um styrkinn við skráningu barns í íþrótt eða tómstund gegnum rafrænt skráningakerfi. 

Hægt er að sækja sérstakan frístundastyrk fyrir börn sem fædd eru á árunum 2006-2015 og búa á heimili þar sem heildartekjur heimilisins voru að meðaltali lægri en 787.200 kr. á mánuði á tímabilinu mars – júní 2021. 

Styrkurinn er 25.000 kr. á hvert barn til áramóta

Við bendum á reglur er þetta varðar sem má finna hér:  
Reglur Norðurþings um sérstakra íþrótta- og tómstundastyrkja fyrir börn  á tekjulágum heimilum skólaárið 2020- 2021 og sérstaklega 3.gr. reglnana sem varðar umsókn. 

Nánari upplýsingar um viðbótarstyrkinn eru á vef félagsmálaráðuneytis