Forvarnir

Forvarnarhópur er starfræktur í sveitarfélaginu. Í honum eiga sæti  félagsmálastjóri, æskulýðsfulltrúi, fulltrúar frá lögreglu, Heilbrigðisstofnun Þingeyinga, auk fulltrúa frá grunnskólanum og framhaldsskólanum.