Fara í efni

Framkvæmdir og hafnir

Skipulags- og framkvæmdanráðið fer með málefni sem tengjast meðal annars framkvæmdum á vegum sveitarfélagsins en einnig umferðar og samgöngumálum, umhverfismálum, bruna- og almannavarnamálum, veitumálum, garðyrkju og viðhaldi opinna svæða. Sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs er Elvar Árni Lund

Skipulags- og framkvæmdaráð fer með málefni hafna Norðurþings sem staðsettar eru á Húsavík, Kópaskeri og Raufarhöfn.