Fara í efni

Frístund fyrir hádegi sumarið 2023

 
Sími: 663-5290
Heimilisfang: Stórigarður 8, efri hæð í Íþróttahöll Húsavíkur (Grænatorg)
 
Skráning er hafinn!
Skráning fyrir fyrri part sumars er opin til 22.maí
Skráning fyrir síðari part sumars er opin til 26.júní
 
 
Starfsfólk Sumarfrístundar 2023:
Unnur Lilja Erlingsdóttir 
Kristín Elísa Sigurðsson
Kristján Leó Árnbjörnsson
Sara Kristín Smáradóttir
Brynja Katrín Benediktsdóttir
Helgi Jóel Lund
Fuahd Raymond Adeoti
Berglind Ósk Ingólfsdóttir (skipulag og utanumhald)

(ATH. starfsmenn sinna einnig öðrum verkefnum eins og td vinnuskóla og geta því færst til á milli daga)
 
Frístund fyrir hádegi verður í boðið frá 08:00 - 12:00  og skráning í hana fer í gegnum skráningarsíðu Sportabler.  
Sumarfrístund er svo í boði frá kl. 13:00 - 16:00
Lokað er á milli 12:00-13:00
ATH! Sótt er um í sitthvoru lagi fyrir sumarfrístund fyrir hádegi og annars vegar Sumarfrístund eftir hádegi í gegnum Sportabler.
Barn sem skráð er í Sumarfrístund fyrir hádegi er því ekki sjálfkrafa skráð í frístund eftir hádegi og svo öfugt.
(vefur frístundar eftir hádegi). 
 

Fyrir sumarfrí (árg 2013 - 2016)
* 5-9. júní  
* 12-16 júní 
* 19-23 júní 
* 26.júní – 30.júní

--- sumarfrí ---

Eftir sumarfrí (2013 - 2017)
* 8-11. ágúst
*14-18. ágúst