Skipulags- og byggingarfulltrúi
Skipulags- og byggingarfulltrúi starfar skv. skipulagslögum nr. 123/2010 og lögum um mannvirki nr. 160/2010. Hann heldur utan um skipulagsmál fyrir Skipulags- og framkvæmdaráð Norðurþings og sveitarstjórn og veitir nefndum sveitarfélagsins ráðgjöf þar að lútandi. Hann er fulltrúi Skipulags- og framkvæmdaráðs Norðurþings og sér um að framkvæma samþykktir og ákvarðanir ráðsins.
Skipulags- og byggingarfulltrúi starfar skv. skipulagslögum nr. 123/2010 og lögum um mannvirki nr. 160/2010. Hann heldur utan um skipulagsmál fyrir Skipulags- og framkvæmdaráð Norðurþings og sveitarstjórn og veitir nefndum sveitarfélagsins ráðgjöf þar að lútandi. Hann er fulltrúi Skipulags- og framkvæmdaráðs Norðurþings og sér um að framkvæma samþykktir og ákvarðanir ráðsins.
Skipulags- og byggingarfulltrúi: Gaukur Hjartarson
Sími: 464 6100
Netfang: gaukur@nordurthing.is
Aðstoðarmaður skipulags- og byggingarfulltrúa: Ragnheiður Ingibjörg Einarsdóttir
Sími: 464-6100
Netfang: ragnheidur@nordurthing.is
Helstu verkefni:
- Skipulags- og byggingarmál
- Aðalskipulag
- Deiliskipulag
- Afgreiðsla framkvæmdaleyfa
- Afgreiðsla byggingarleyfa
- Mælingar og kortagerð
- Skráningar lóða
- Skráningar mannvirkja
- Eftirlit með byggingarframkvæmdum