Fara í efni

Vegalokun á Ásgarðsvegi

Vegna framkvæmda er hluti Ásgarðsvegar á Húsavík lokaður í dag 20. nóvember, þ.e. á milli Skólagarðs og Garðarsbrautar.
Opið er inn á svæðið um Stóragarð.