Norðurþing stækkar skuldabréfaflokk
Skuldabréfaflokkurinn NTH 09 1, útgefinn af Sveitarfélaginu Norðurþingi, kt. 640169-5599, þann 2/2/2009 og skráður í Kauphöll Nasdaq OMX
30/6/2009, hefur nú verið stækkaður um ISK 240.000.000,- að nafnverði.
08.04.2015
Tilkynningar