Sveitarstjórn Skútustaðahrepps og bæjarráð Norðurþings í umboði bæjarstjórnar samþykktu annars vegar þann 27.
ágúst s.l. og hins vegar þann 3. júlí s.l. að auglýsa sameiginlega skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 tillögu að deiliskipulagi,
Öll umferð og losun úrgangs á athafnasvæði Sorpsamlagsins við Víðimóa er bönnuð utan opnunartíma.
Gróðurgámur verður staðsettur við lóðarmörk og aðgengilegur fyrir íbúa. Að gefnu tilefni er bent á
að sá gámur er aðeins fyrir gróður, ekki annar úrgang
Það getur verið vandasamt verkefni að skipuleggja sumarið fyrir fjölskylduna. Börnin eru búin í skólanum áður en foreldrar eru
komnir í sumarfrí, stundum fá foreldrar ekki sumarfrí á sama tíma og leikskólinn lokar í 4 vikur.