Fræðslu- og menningarnefnd Norðurþings hefur samþykkt að vinna menningarstefnu fyrir sveitarfélagið. Mikilvægt er að stefnan sé sameign
íbúanna og að sjónarmið sem flestra fái að njóta sín. Boðað er til opinna vinnufunda með íbúum um mótun
menningarstefnu Norðurþings.
Horfum til þeirrar hæfni sem framtíðin þarfnast Kennarasamband Íslands efnir til málþings um hvernig
list- og verkgreinar efla menntun á Íslandi
Föstudaginn 10. janúar nk. kl. 15:00 heldur Hrafnhildur Sigurðardóttir fyrirlestur um 30 eininga verkefni sitt til meistaraprófs í
rekstrarverkfræði við Háskólann í Reykjavík.
Kveikt verður í áramótabrennunni á Húsavík kl.16:45.
Staðsetning brennu er við skeiðvöll Grana ofan hesthúsahverfisins
Umræða um lestur eða öllu heldur slakt læsi íslenskra barna fer nú hátt í fjölmiðlum. Sitt sýnist hverjum og margar
kenningar á lofti um það hvað hefur farið úrskeiðis og hvað þarf að gera til að bæta úr ástandinu.