Fara í efni

Fréttir

Erla Sigurðardóttir

Fræðslu- og menningarfulltrúi Norðurþings

Capacent – ráðningar hafa lokið úrvinnslu umsókna í starf fræðslu- og menningarfulltrúa Norðurþings og hefur Erla Sigurðardóttir verið ráðin í starfið. 
02.07.2013
Tilkynningar

Rafmagnsnotendur Kelduhverfi, Öxarfirði, Kópaskeri, Sléttu og Bakkafirði dreifbýli

Rafmagnsnotendur Kelduhverfi, Öxarfirði, Kópaskeri, Sléttu og Bakkafirði dreifbýli, rafmagnslaust verður aðfaranótt föstudagsins 5. Júlí frá miðnætti til kl. 7. Rarik norðurlandi.
02.07.2013
Tilkynningar
Bergur Elías Ágústsson og Margrét Schiöth

Starfsmenn kvaddir á skrifstofu Norðurþings

Í dag kvöddu starfsmenn stjórnsýsluhússins á Húsavík tvær samstarfskonur sínar til margra ára, þær Margréti Schiöth og Huld Aðalbjarnardóttur.
28.06.2013
Tilkynningar
Ráðherrar atvinnumála/mynd;Atvinnu- og nýsk.ráðun.

Styrkir til bættrar einangrunar - Átaksverkefni 2013

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið í samvinnu við Orkusetur hefur ákveðið að styrkja húseigendur sem ráðast vilja í endurbætur á einangrun húsnæðis. Sjá meira
21.06.2013
Tilkynningar
Grunnskólinn á Raufarhöfn

Verkefni um þróun byggðar á Raufarhöfn

Verkefnastjórnin hefur gefið út smá fréttakorn sem nálgast má með því að smella hér
21.06.2013
Tilkynningar
Flaggað í hálfa stöng við íþróttamannvirki.

Flaggað í hálfa stöng við íþróttamannvirki.

Í dag, fimmtudag 20. júní er flaggað í hálfa stöng við íþróttamannvirki á Húsavík vegna fráfalls Ólafs E. Rafnssonar forseta Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands sem lést í gær.Sjá tilkynningu inn á vef ÍSÍ  http://www.isisport.is/frettir/frett/2013/06/19/Olafur-E.-Rafnsson-latinn/
20.06.2013
Tilkynningar
Kirkjur Íslands

Kirkjur Íslands

Í tilefni þess að út eru komin tvö ný bindi – hið tuttugasta og fyrsta og tuttugasta og annað – í ritröðinni Kirkjur Íslands býður Þjóðminjasafn Íslands, Minjastofnun Íslands, Biskupsstofa og Hið íslenska bókmenntafélag til málstofu og opnunar sýningar í Safnahúsinu á Húsavík sunnudaginn 9. júní kl. 11.00.
06.06.2013
Tilkynningar
Kvøldseta í Húsavík um seyð og seyðahald í Føroyum

Kvøldseta í Húsavík um seyð og seyðahald í Føroyum

Laugardaginn 1. júní munu góðir gestir frá Færeyjum heimsækja Húsavík og segja frá sauðfjárbúskap þar í landi og hlutverki hans í menningu eyjaskeggja.
28.05.2013
Tilkynningar
Nýr félagsráðgjafi hjá Félagsþjónustu Norðurþings

Nýr félagsráðgjafi hjá Félagsþjónustu Norðurþings

Signý Valdimarsdóttir félagsráðgjafi hefur verið ráðinn í stöðu félagsráðgjafa hjá Félagsþjónustu Norðurþings sem auglýst var í byrjun maí.
27.05.2013
Tilkynningar
Lausar stöður við Borgarhólsskóla á Húsavík

Lausar stöður við Borgarhólsskóla á Húsavík

Auglýst eru laus til umsóknar eftirtalin störf við Borgarhólsskóla: Kennari á unglingastigi, myndmenntakennari, þroskaþjálfi og stuðningsfulltrúi.
08.05.2013
Tilkynningar
Lausar kennarastöður við grunnskóla Norðurþings

Lausar kennarastöður við grunnskóla Norðurþings

Eftirfarandi kennarastöður eru hér með auglýstar lausar til umsóknar við Öxarfjarðarskóla og Grunnskóla Raufarhafnar.
08.05.2013
Tilkynningar
Tillaga að deiliskipulagi kvíaeldisstöðvar að Lóni í Kelduhverfi ásamt umhverfisskýrslu

Tillaga að deiliskipulagi kvíaeldisstöðvar að Lóni í Kelduhverfi ásamt umhverfisskýrslu

Bæjarstjórn Norðurþings auglýsir hér með til almennrar kynningar tillögu að deiliskipulagi kvíaeldisstöðvar Rifóss að Lóni í Kelduhverfi.  Skipulagssvæðið afmarkast í norðri og vestri af bökkum innra lónsins.
29.04.2013
Tilkynningar