Á undanförnum vikum hafa safnast upp verulegar snjóhengjur í brúnum
Húsavíkurfjalls. Því hefur skapast umtalsverð hætta á snjóflóðum og mörg lítil flóð hafa raunar þegar
fallið. Norðurþing varar við allri umferð um fjallshlíðarnar meðan hættuástand varir.Tryggvi Jóhannsson, framkvæmda- og
hafnafulltrúi