Gasmengunin á norðanverðu landinu
Undanfarna daga hefur brennisteinsmengun frá eldgosinu í Holuhrauni dreifst víða og nú síðast í nótt og í gær voru
mæld há gildi á Höfn í Hornafirði og nágrenni.
22.10.2014
Tilkynningar