Sveitarfélagið Norðurþing auglýsir til leigu landafnot á Þórseyri og Ytri Bakka
Sveitarfélagið Norðurþing auglýsir til leigu landafnot á Þórseyri og Ytri Bakka í Kelduhverfi við
Öxarfjörð sem leigist frá áramótum 2013 – 2014.
Þórseyri sem er vestan Jökulsár er 115 ha. að stærð. Hús eru á landinu.
22.10.2013
Tilkynningar