Fjársöfnun til styrktar félagsheimilinu Hnitbjörgum á Raufarhöfn
Laugardagskvöldið 2. mars stendur hljómsveitin Sífreri sem skipuð er nokkrum sonum Raufarhafnar, í samstarfi við Raufarhafnarfélagið
í Reykjavík, fyrir dansleik á Kónginum í Grafarholti til styrktar félagsheimilinu Hnitbjörgum á Raufarhöfn.
28.02.2013
Tilkynningar