Auglýsing um tillögu að breytingu á aðalskipulagi Norðurþings 2010-2030
Samkvæmt samþykkt bæjarstjórnar Norðurþings frá 15. maí 2012 og í samræmi við 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er
hér með auglýst tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Norðurþings 2010-2030.
24.05.2012
Tilkynningar