Innheimtudeild Norðurþings skorar hér með á gjaldendur sem eru með gjöld sín í vanskilum að gera skil nú þegar eða í
síðasta lagi innan 20 daga frá dagsetningu áskorunar þessarar.
Nú standa yfir menningardagar á Raufarhöfn. Ýmiskonar menning er í boði s.s. tónleikar, listsýningar, hópganga, brigde
spilakvöld, félagsvist og kvikmyndasýningar og ættu flestir að finna eitthvað við sitt hæfi.
Í gær voru almennisbekkir þeir sem sjúkraþjálfararnir í bænum, í samvinnu við ýmis félög og
fyrirtæki, komu fyrir víðsvegar um bæinn vígðir.