Gamlárshlaup á Húsavík
Gamlárshlaup 2010Hið árlega gamlárshlaup verður haldið 31.des. og hefst kl.11:00 frá Sundlaug
Húsavíkur.Skráning og afhending númera hefst kl.10:15Frítt verður í sund fyrir þátttakendur eftir
hlaupið.
29.12.2010
Tilkynningar