Samfélagsáhrif stórframkvæmda á Austurlandi
Samfélagsáhrif stórframkvæmda á Austurlandi - lærdómur fyrir okkur
Sérfræðingar Rannsókna- og þróunarmiðstöðvar Háskólans á Akureyri munu gera grein
fyrir niðurstöðum rannsókna á samfélagsáhrifum stórframkvæmdanna á Austurlandi. Hver eru þau? Hvað gekk vel og hvað
síður? Hvað getum við lært af reynslu austfirðinga?
23.11.2010
Tilkynningar