Vinnuskóli Norðurþings
Vinnuskóli Norðurþings verður rekinn með líku sniði og síðasta sumar. Vinnutímabil verður frá 7.júní -
30.júlí.
Nemendur 8.-10.bekkja grunnskólanna í Norðurþingi munu fá umsóknareyðublöð í lok næstu viku.
Einnig verður hægt að nálgast umsóknareyðublöð hjá Æskulýðsfulltrúa Norðurþings.
07.05.2010
Tilkynningar