Björgunarsveitin Garðar 50 ára
Björgunarsveitin Garðar var stofnuð fyrir 50 árum af nokkrum vöskum mönnum. Í tilefni þessara merku tímamóta býður
Björgunarsveitin öllum að koma og skoða húsnæði, tækjakost og kynna sér starfsemi sveitarinnar laugardaginn 17. október milli klukkan
15:00 og 17:00.
15.10.2009
Tilkynningar