Vaxtarsamningur Norðausturlands - umsóknir
Auglýst er eftir umsóknum um þátttöku Vaxtarsamnings Norðausturlands í verkefnum á starfssvæði samningsins
Umsóknarfrestur er til 11. september 2009
Umsóknargögn - umsóknareyðublað, leiðbeiningar og verkefnaviðmið - er að finna á heimasíðu
Atvinnuþróunarfélags Þingeyinga atthing.is og verða einnig send þeim sem þess óska.
17.08.2009
Tilkynningar