Íbúafundur um aðalskipulag
Norðurþing boðar til íbúafundar í sal Borgarhólsskóla á Húsavík fimmtudaginn 11. júní nk. kl. 20-22.15. Á
fundinum verður fjallað um framtíðarþróun byggðar og skipulag á Húsavík og nágrenni auk tillögu að aðalskipulagsbreytingu
vegna fyrirhugaðra stóriðjuframkvæmda. Fundurinn er liður í aðalskipulagsgerð fyrir sveitarfélagið.
09.06.2009
Tilkynningar