Höfðinglegar gjafir frá Norðlenska
Stjórn Samhljóms og meðlimum Karlaklúbbsins Sófíu var boðið
í heimsókn í Norðlenska í dag. Tilefnið var að veita rausnarlegum gjöfum frá Norðlenska viðtöku sem notaðar verða til
góðgerða fyrir jólin.
18.12.2008
Tilkynningar