Fara í efni

Fréttir

Norðurþing auglýsir hús til leigu

Norðurþing auglýsir til leigu íbúðarhúsið Skúlagarð í Kelduhverfi. Áhugasamir hafi samband við Svein Hreinsson umboðsmann fasteigna Norðurþings sveinnhr@nordurthing.is /892-8533
30.01.2009
Tilkynningar
Lífshlaupið - fræðslu- og hvatningarverkefni ÍSÍ

Lífshlaupið - fræðslu- og hvatningarverkefni ÍSÍ

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands stendur fyrir fræðslu- og hvatningarverkefninu Lífshlaupinu sem verður ræst í annað sinn miðvikudaginn 4. febrúar.   Um 7700 manns tóku þátt í Lífshlaupinu á síðasta ári.  Lífshlaupið höfðar til allra landsmanna og er hægt að skrá þátttöku á vefsíðu Lífshlaupsins http://www.lifshlaupid.is/ .  
22.01.2009
Tilkynningar
Safnahúsið á Húsavík

Viðvera menningarfulltrúa Eyþings í Norðurþingi

Menningarfulltrúi Eyþings verður með viðveru  í Norðurþingi  vegna úthlutunar á verkefnastyrkjum til menningarstarfs fyrir árið 2009 Húsavík 26. janúar kl. 9-11 í Safnahúsinu á Húsavík/ Menningarmiðstöð Þingeyinga Kópaskeri 26. janúar kl. 14-15 á Skrifstofu Norðurþings Raufarhöfn 28. janúar kl. 13-14 á skrifstofu Norðurþings Viðtalstímar á öðrum tímum eftir samkomulagi.  
22.01.2009
Tilkynningar
Verkefnastyrkir Menningarráðs Eyþings

Verkefnastyrkir Menningarráðs Eyþings

Menningarráð Eyþings auglýsir til umsóknar verkefnastyrki til menningarstarfs á Norðausturlandi 2009 Menningarráð Eyþings auglýsir eftir umsóknum um styrki á grundvelli samnings menntamálaráðuneytisins og iðnaðarráðneytisins við Eyþing frá 27. apríl 2007. Tilgangur styrkjanna er að efla menningarstarfsemi og menningartengda ferðaþjónustu á Norðausturlandi. Menningarráðið leggur jafnan áherslu á að þau verkefni sem hljóta styrki efli á einhvern hátt samstarf og/eða samvinnu í menningarmálum á Norðausturlandi eða dragi fram menningarleg sérkenni svæðisins.
22.01.2009
Tilkynningar
Gebris verkefnið - viðvera verkefnisstjóra

Gebris verkefnið - viðvera verkefnisstjóra

Sif Jóhannesdóttir, verkefnisstjóri hjá Atvinnuþróunarfélagi Þingeyinga verður á ferðinni þriðjudaginn 20. janúar, á Raufarhöfn frá 10:00-13:00 og Kópaskeri frá 14:00-16:00. Minnt er á að umsóknarfrestur um styrki Ferðamálastofu til úrbóta á ferðamannastöðum rennur út 31. janúar.
19.01.2009
Tilkynningar
Opnunartími skíðalyftunnar í Skálamel

Opnunartími skíðalyftunnar í Skálamel

Skíðalyftan verður opin á morgun, föstudag frá kl. 11:00-19 ef veður leyfir. Stefnd er að því að lyftan verði annars opin frá 14:00-19:00 virku dagana. 12:00-17 :00 um helgar. Opnunin verður háð snjóalögum og veðri. Forstöðumaður
16.01.2009
Tilkynningar
Frá síðasta vetri

Skíðasvæðið opnað í dag

Nú er unnið að undirbúningi fyrir fyrstu opnun vetrarins á skíðasvæði Húsvíkinga í Skálamel.  Verið er að troða brautir og ætti skíðafæri að vera með ágætum.  Ekki er alveg hægt að tímasetja opnunina nákvæmlega en stefnan er sett á það verði um kl. 15:00 í dag.
13.01.2009
Tilkynningar
Sýndu hvað í þér býr!

Sýndu hvað í þér býr!

Námskeið í félagsmálafræðslu á Húsavík 13. janúar Námskeið í félagsmálafræðslu verður haldið á Húsavík 13.janúar. Námskeiðið hefst klukkan 18:00 og stendur til 22:00 og fer fram í félagsaðstöðu Völsungs. Námskeiðsgjald er 5000 krónur.
07.01.2009
Tilkynningar
Þrettándabrennan kl. 18:00

Þrettándabrennan kl. 18:00

Þrettándabrennan verður á uppfyllingunni sunnan GPG í dag kl. 18:00.  Fyrir brennu mun 4. flokkur kvenna í knattspyrnu gangar með kyndla frá íþróttahöllinni. Fjölmennum og kveðjum jólin um leið og við yljum okkur við logana.   
06.01.2009
Tilkynningar
Upplýsingamiðstöð vegna efnahagsástandsins

Upplýsingamiðstöð vegna efnahagsástandsins

Stjórnvöld hafa sett á fót upplýsingamiðstöð vegna efnahagsástandsins á Íslandi. Forsætis- og utanríkisráðuneyti unnu að undirbúningi upplýsingamiðstöðvarinnar en fleiri ráðuneyti koma að efnisöflun og símaþjónustu. Markmið hennar er að einfalda aðgengi almennings að upplýsingum um hvað eina sem viðvíkur efnahagsástandinu.
06.01.2009
Tilkynningar
Skúlagarður

Umhverfisverðlaun Norðurþings

Á fundi sveitarstjórnar sem haldinn var í Skúlagarði síðast liðinn föstudag voru veitt umhverfisverðlaun Norðurþings.  Það var framkvæmda- og þjónustunefnd sem tilnefndi til verðlaunanna. 
23.12.2008
Tilkynningar
Mynd: Hafþór Hreiðarsson

Áramótabrennan á Húsavík

Kveikt verður á áramótabálkesti Húsavíkur klukkan 16:00 þann 31. desember.  Kiwanisklúbburinn Skjálfandi sér um flugeldasýningu en útskriftarnemar FSH sjá um að tendra eldinn. Komum saman og kveðjum árið 2008 og fögnum því nýja!
22.12.2008
Tilkynningar