Afreks- og viðurkenningarsjóður Norðurþings
Æskulýðsnefnd Norðurþings auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Afreks- og viðurkenningarsjóði Norðurþings.
Reglur um Afreks- og viðurkenningarsjóð Norðurþings ásamt umsóknareyðublöðum má nálgast hér eða á skrifstofu Norðurþings á Húsavík.
17.09.2008
Tilkynningar