Styrkir til lista- og menningarmála
Menningar- og fræðslunefnd Norðurþings auglýsir eftir umsóknum um styrki til lista- og menningarmála. Styrkirnir eru veittir samkvæmt
skipulagsskrá Lista- og menningarsjóðs Norðurþings og reglum um
úthlutun úr sjóðnum.
Úthlutun úr sjóðnum fer fram tvisvar á ári, í mars og október. Skipulagsskrá Lista- og menningarsjóðs ásamt
reglum um úthlutun úr sjóðnum má nálgast á heimasíðu Norðurþings.
24.02.2009
Tilkynningar