Viðvera menningarfulltrúa Eyþings á Húsavík
Menningarráð Eyþings auglýsir viðveru menningarfulltrúa vegna úthlutunar á verkefnastyrkjum til menningarstarfs fyrir árið
2010.
Menningarfulltrúi, Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir, verður til viðtals í Safnahúsinu á Húsavík 28. janúar
frá kl. 10 - 12.
27.01.2010
Tilkynningar