Laust starf forstöðumanns Setursins
Staða forstöðumanns geðræktarmiðstöðvarinnar Setursins á Húsvík er laus til umsóknar hjá Félagsþjónustu
Norðurþings. Um tímbundna stöðu er að ræða frá 1. ágúst til 31. desember 2010 og um 50% starfshlutfall er að ræða.
12.04.2010
Tilkynningar