Fara í efni

Fréttir

144. fundur sveitarstjórnar Norðurþings

Fyrirhugaður er 144. fundur sveitarstjórnar Norðurþings, fimmtudaginn 2. maí nk. kl. 13:00 í salnum á Eurovisionsafninu (Cape Hotel) að Höfða 24.
30.04.2024
Tilkynningar

Laust starf deildarstjóra þjónustu frístund barna og unglinga - framlengdur frestur

Sveitarfélagið Norðurþing og Borgarhólsskóli auglýsa laust til umsóknar starf deildarstjóra þjónustu frístundar barna og unglinga á Húsavík. Um er að ræða starf sem er á tveimur sviðum sveitarfélagsins, fræðslusviði og íþrótta- og tómstundasviði
30.04.2024
Tilkynningar

Ásgarðsvegur - Stórigarður Reiturinn - 2. áfangi Gatnagerð og lagnir

Sveitarfélagið Norðurþing og Orkuveita Húsavíkur óska eftir tilboðum í framkvæmdir við Ásgarðsveg og Stóragarð, Reiturinn 2. áfangi en um er að ræða gatnagerð og lagnir við Ásgarðsveg og Stóragarð á Húsavík.
30.04.2024
Tilkynningar
Áminning – flokkun á pappa

Áminning – flokkun á pappa

Svona á að flokka pappír og pappa í heimilisúrgangi. Sýnum metnað, flokkum rétt og brjótum saman umbúðir áður en þeim er hent í pappírstunnuna.
29.04.2024
Tilkynningar
Mynd: Ottó Gunnarsson

Atvinnu- og samfélagsfulltrúi Öxarfjarðarhéraðs hefur störf

Atvinnu- og samfélagsfulltrúi Öxarfjarðarhéraðs hefur störf
29.04.2024
Tilkynningar
Upplýsingar um bókasafnið á Raufarhöfn

Upplýsingar um bókasafnið á Raufarhöfn

Bókasafnið á Raufarhöfn verður lokað í sumar.
29.04.2024
Tilkynningar
Áminning – flokkun á plasti

Áminning – flokkun á plasti

Svona á að flokka plastumbúðir í heimilisúrgangi. Sýnum metnað, flokkum rétt og þrífum umbúðir vel áður en þeim er hent beint í plasttunnuna eða í glærum plastpokum.
24.04.2024
Tilkynningar
Sumarfrístund í Borginni 2024

Sumarfrístund í Borginni 2024

Í sumar verður boðið upp á dagþjónustu fyrir börn og ungmenni á aldrinum 10-18 ára með fjölþættar stuðningsþarfi
24.04.2024
Tilkynningar

Viðbrögð í vá

Neyðarstjórn sveitarfélagsins er skipuð sveitarstjóra, slökkviliðsstjóra og fjármálastjóra.
23.04.2024
Tilkynningar
Mynd: Unsplash /MS

Vinnuskóli Norðurþings 2024

Í sumar verður Vinnuskóli Norðurþings starfandi fyrir ungmenni fædd árin 2009, 2010 og 2011 , það er að segja þeir sem eru að ljúka 7., 8. og 9. bekk.
23.04.2024
Tilkynningar
Listamaður Norðurþings 2024 - opið fyrir umsóknir

Listamaður Norðurþings 2024 - opið fyrir umsóknir

Fjölskylduráð Norðurþings auglýsir eftir umsóknum frá listamönnum búsettum í Norðurþingi og vilja hljóta nafnbótina Listamaður Norðurþings 2024.
22.04.2024
Tilkynningar
Sigrún Edda Kristjánsdóttir

Ráðið hefur verið í starf ráðgjafa í félagsþjónustu

Ráðningu í starf ráðgjafa í félagsþjónustu er nú lokið og hefur Sigrún Edda Kristjánsdóttir verið ráðin í starfið.
19.04.2024
Tilkynningar