Fara í efni

Fréttir

Menningarspjall 17. október á Gamla Bauk

Menningarspjall 17. október á Gamla Bauk

Komum saman til að ræða nútíð og framtíð menningar í Norðurþingi og nærliggjandi byggðarlögum.
09.10.2024
Tilkynningar
Tillaga að breytingu deiliskipulags skólasvæðis á Húsavík

Tillaga að breytingu deiliskipulags skólasvæðis á Húsavík

Skipulags- og framkvæmdaráð, samþykkti á fundi sínum þann 24.9.2024 að kynna tillögu að breytingu deiliskipulags fyrir skólasvæði á Húsavík skv. 1 mgr. 43 gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Tillagan felur í sér skilgreiningu nýs byggingarreits norðaustan Borgarhólsskóla vegna fyrirhugaðrar uppbyggingar húss fyrir starfsemi frístundar.
03.10.2024
Tilkynningar

Kynning skipulagstillögu á vinnslustigi vegna breytingar á aðalskipulagi Stórhóls – Hjarðarholts á Húsavík

Sveitastjórn Norðurþings samþykkti á fundi sínum 24.09.2024 að kynna skipulagsbreytingu á vinnslustigi vegna breytingar á Aðalskipulagi Norðurþings 2010-2030. Tillagan er unnin skv. 1.mgr. 36.gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
03.10.2024
Tilkynningar
Áfangastaðaáætlun Norðurhjarasvæðis

Áfangastaðaáætlun Norðurhjarasvæðis

Undanfarna mánuði hefur Markaðsstofa Norðurlands unnið að áfangastaðaáætlun fyrir Norðurhjarasvæðið. Markmið verkefnisins er að móta sameiginlega sýn svæðisins fyrir uppbyggingu í ferðaþjónustu.
02.10.2024
Tilkynningar
Mynd: Wikipedia

María Júlía kemur til Húsavíkurhafnar

Í morgun var lagt upp frá Akureyri með Maríu Júlíu BA 36, hið gamla björgunarskip Vestfirðinga, áleiðis til Húsavíkurhafnar og er skipið væntanlegt síðdegis í dag.
02.10.2024
Tilkynningar

Gatnaframkvæmdir við Útgarð á Húsavík

Gatnaframkvæmdir vegna endurnýjunar á götu við Útgarð 2 og 4 eru í þann mund að hefjast og er áætlað að verkið hefjist föstudaginn 27. september og taki um það bil þrjár vikur.
26.09.2024
Tilkynningar
Laust starf sundlaugarvarðar við Sundlaug Húsavíkur

Laust starf sundlaugarvarðar við Sundlaug Húsavíkur

Fullt starf kvenkyns sundlaugarvarðar við Sundlaug Húsavíkur er laust til umsóknar. Laun eru samkvæmt kjarasamningi.
26.09.2024
Tilkynningar
Mynd: Hafþór Hreiðarsson

Regnbogabraut lokuð um helgina

Regnbogabraut er lokuð þessa helgina frá 15:30 á föstudag til 08:30 á mánudagsmorgun í tengslum við evrópska samgönguviku og bíllausa daginn. Á bíllausa deginum sunnudaginn 22. september eru öll hvött til þess að geyma bílinn heima. Hagmunasamtök barna á Húsavík standa fyrir léttri skemmtidagskrá fyrir börn og fjölskyldur þennan dag sem þau auglýsa betur.
20.09.2024
Tilkynningar
Mynd: KS

147. fundur sveitarstjórnar Norðurþings

Fyrirhugaður er 147. fundur sveitarstjórnar Norðurþings, fimmtudaginn 19. september í nk. kl. 13:00. Fundurinn verður haldinn í Stóru Mörk á Kópaskeri.
17.09.2024
Tilkynningar
Samgönguvikan og Bíllausi dagurinn

Samgönguvikan og Bíllausi dagurinn

Samgönguvikan og Bíllausi dagurinn
15.09.2024
Tilkynningar
Lista- og menningarsjóður

Lista- og menningarsjóður

Fjölskylduráð Norðurþings auglýsir eftir umsóknum um styrki í lista- og menningarsjóð. Lista- og menningarsjóður Norðurþings var stofnaður af bæjarstjórn Húsavíkur á 40 ára afmæli Húsavíkurkaupstaðar. Hlutverk sjóðsins er að efla lista- og menningarviðburði af ýmsu tagi í Norðurþingi.
10.09.2024
Tilkynningar