Skráin í Reykjahverfið
Nýverið var gengið frá samkomulagi við útgefanda Skráarinnar og Íslandspóst um dreifingu á Skránni til
íbúa innan sveitarfélagsins sem njóta þjónustu landpósts. Fyrirkomulagið er þannig að þegar Skráin kemur út er
farið með hana á póstinn sem dreifir henni á heimilin sem svokölluðum fjölpósti.
05.01.2006
Tilkynningar