Árlegur fundur bæjarstjórnar með þingmönnum Norðausturkjördæmis
Þingmenn kjördæmisins voru á ferðinni á Húsavík í liðinni viku í svokallaðri kjördæmaviku
þingmanna sem þeir nýta til að eiga fundi með sveitarstjórnum og ýmsum öðrum aðilum heima í héraði. Bæjarstjórn
átti góðan fund með þeim þar sem farið var yfir fjölmörg mál á ýmsum sviðum.
07.11.2005
Tilkynningar