Fréttatilkynning
Bæjarstjórar Reykjanesbæjar og Húsavíkurbæjar hafa undirritað samstarfsyfirlýsingu um samstarf söguverkefna í
bæjarfélögunum. Annars vegar er um að ræða Garðarshólma á Húsavík og hins vegar Víkingaheim í Reykjanesbæ. Um er
að ræða gerð margmiðlunarefnis sem unnið verður fyrir hinar væntanlegu sýningar og gagnkvæmar kynningar í
sýningarhúsunum.
13.12.2005
Tilkynningar