Opinn kynningarfundur á Húsavík vegna Bakka
Opinn kynningarfundur á Húsavík vegna Bakka. Umhverfisstofnun boðar til opins kynningarfundar um niðurstöður eftirlits Umhverfisstofnunar og umhverfisvöktunar hjá PCC BakkiSilicon hf, miðvikudaginn 2. október nk. kl. 16.30. Fundurinn verður haldinn í sal Framsýnar að Garðarsbraut 26, Húsavík.
24.09.2019
Tilkynningar