Fara í efni

Lista- og menningarsjóður

Fjölskylduráð Norðurþings auglýsir eftir umsóknum um styrki í lista- og menningarsjóð.

Styrkirnir eru veittir samkvæmt skipulagsskrá Lista- og menningarsjóðs Norðurþings og reglum um úthlutun úr sjóðnum.
Skipulagsskrá Lista- og menningarsjóðs ásamt reglum um úthlutun úr sjóðnum má nálgast á www.nordurthing.is

Úthlutun úr sjóðnum fer fram á reglulegum fundum fjölskylduráðs.

Allar nánari upplýsingar veitir Nele Marie Beitelstein fjölmenningarfulltrúi
nele@nordurthing.is eða í síma 464 - 6100

Eingöngu er tekið við umsóknum í gegnum rafrænt eyðublað - það má finna hér