Fara í efni

Fréttir

Mynd: Unsplash KS

Kartöflugarðar

Norðurþing býður að venju kartöflugarða til leigu við Kaldbak í sumar. Hægt er að panta garðana í afgreiðslu stjórnsýsluhúss á Húsavík eða í síma 464 6100 Ekki er tekið við greiðslukortum.
27.05.2024
Tilkynningar
Frá síðasta menningarspjalli

Menningarspjall

Fundurinn verður mánaðarlega þriðja fimmtudaginn og næsti dagur er 20. júní 24. kl. 12:00. Allir velkomnir.
27.05.2024
Tilkynningar
145. fundur sveitarstjórnar Norðurþings

145. fundur sveitarstjórnar Norðurþings

145. fundur sveitarstjórnar Norðurþings
24.05.2024
Tilkynningar
Götulokanir vegna Götuleikhúsverksins Sæskrímslin

Götulokanir vegna Götuleikhúsverksins Sæskrímslin

Götuleikhúsverkið Sæskrímslin verður á Húsavík 12. júní nk.! 
23.05.2024
Tilkynningar
Fjölskylduklefi í sundlaug Húsavíkur

Fjölskylduklefi í sundlaug Húsavíkur

Nú hefur loksins verið opnaður hjá okkur fjölskylduklefinn í Sundlaug Húsavíkur en um er að ræða einkaklefa fyrir fólk sem til dæmis þarf aðstoð annars aðila og fyrir þá sem vilja vera einir og treysta sér ekki til að deila klefa með öðrum.
23.05.2024
Tilkynningar
Sumarfrístund 2024

Sumarfrístund 2024

Nú er búið að opna fyrir skráningu í sumarfrístund!
22.05.2024
Tilkynningar
Tillaga að breytingu aðalskipulags Norðurþings 2010-2030 vegna iðnaðarsvæðis í landi Akursels og til…

Tillaga að breytingu aðalskipulags Norðurþings 2010-2030 vegna iðnaðarsvæðis í landi Akursels og tillaga að breytingu á deiliskipulagi fiskeldis á Núpsmýri.

Sveitastjórn Norðurþings samþykkti á fundi sínum 22. febrúar 2024 að auglýsa tillögur að breytingu á aðalskipulagi Norðurþings 2010-2030 skv. 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og breytingu á deiliskipulagi fyrir fiskeldi á Núpsmýri skv. 1. mgr. 43 gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
22.05.2024
Tilkynningar

Netaveiðileyfi göngusilungs í sjó fyrir landi Húsavíkur 2024

Norðurþing auglýsir laus netaveiðileyfi göngusilungs í sjó í landi Húsavíkur.
21.05.2024
Tilkynningar
An evenin with w.o.m.e.n.

An evenin with w.o.m.e.n.

W.O.M.E.N. in Iceland is accompanying Slagtog Feminist Self-defense around Iceland to reach out to women of foreign origin.
21.05.2024
Tilkynningar
Starfsmenn Römpum upp Ísland

Bætt aðgengi í samstarfi við Römpum upp Ísland

Í síðustu viku mættu aðilar frá Römpum upp Ísland til Húsavíkur. Í þessari lotu var bætt aðgengi fyrir hreyfihamlaða á þremur stöðum, tveimur við íþróttahöllina og við þjónustuver stjórnsýsluhússins.
21.05.2024
Tilkynningar
Leikskólinn Grænuvellir auglýsir eftir deildarstjórum og þroskaþjálfa

Leikskólinn Grænuvellir auglýsir eftir deildarstjórum og þroskaþjálfa

Leikskólinn Grænuvellir á Húsavík auglýsir nokkrar stöður kennara lausar til umsóknar. Um er að ræða þrjár 100% deildarstjórastöður
15.05.2024
Tilkynningar