Skrifborðsæfing vegna náttúruvár
Slökkviliðsstjóri Norðurþings kallaði nokkra lykilstarfsmenn sveitarfélagsins og Orkuveitu Húsavíkur, í viðbragði við vá, til skrifborðsæfingar sl. föstudag. Markmiðið var að greina annmarka og tíma á endurreisn eftir mögulega vá í sveitarfélaginu
27.11.2023
Fréttir