Laus staða yfirfélagsráðgjafa
Norðurþing auglýsir eftir yfirfélagsráðgjafa til starfa hjá félagsþjónustu Norðurþings. Um er að ræða 100% starfshlutfall. Gert er ráð fyrir að viðkomandi geti hafið störf sem allra fyrst.
10.01.2024
Tilkynningar