Tvær stöður kennara við Grunnskóla Raufarhafnar
Tvær stöður, annars vegar umsjónarkennara og hins vegar kennara samrekins leik- og grunnskóla Raufarhafnar eru lausar til umsóknar. Samtals er um eitt og hálft stöðugildi að ræða. Laun eru samkvæmt kjarasamningi.
14.02.2024
Tilkynningar