Tillaga að breyingu á starfsleyfi - Fiskeldið Haukamýri ehf
Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að breytingu á starfsleyfi Fiskeldisins Haukamýri ehf. Breytingin snýr aðallega að auknu umfangi en rekstraraðili hefur verið með heimild til landeldis á allt að 450 tonnum. Með breytingunni verður rekstaraðila heimilt að vera með í eldi allt að 850 tonn af lífmassa á hverjum tíma.
20.12.2023
Fréttir