Fara í efni

Fréttir

Rafmagnslaust verður í Kelduhverfi í dag

Rafmagnslaust verður í Kelduhverfi í dag

Rafmagnslaust verður í Kelduhverfi við Lónslón og nágrenni 15.09.2022 frá kl 13:00 til kl 17:00 vegna vinnu við spennustöðvar og háspennutengingar við Rifós. Mögulega kemur rafmagn á í stuttan tíma undir lok straumleysis vegna prófunar.
15.09.2022
Tilkynningar
Tónlistarnám fyrir fólk með sértækar stuðningsþarfir

Tónlistarnám fyrir fólk með sértækar stuðningsþarfir

Tónlistarskóli Húsavíkur fór í haust af stað með afar áhugavert verkefni sem miðar að því að gera tónlistarnám aðgengilegra fyrir fólk með sértækar stuðningsþarfir.
14.09.2022
Tilkynningar
Samþætting skóla- og frístundastarfs

Samþætting skóla- og frístundastarfs

Fjölskylduráð Norðurþings ákvað sl. vor að hefja vinnu við undirbúning samþættingar skóla- og frístundastarfs hjá börnum á aldrinum 4-10 ára.
12.09.2022
Tilkynningar
Fornleifarannsóknir á Búðarvelli

Fornleifarannsóknir á Búðarvelli

Vikuna 12.-16. september fara fram fornleifarannsóknir við Búðarvelli á Húsavík
07.09.2022
Tilkynningar
Bryndís og Anna

Kaffi Kvíabekkur

Í júni 2019 rættist langþráður draumur hjá notendum og starfsfólki Miðjunnar á Húsavík að hafa möguleika á að geta rekið eigið kaffihús, er Norðurþing lánaði þeim aðstöðu í Kvíabekk sem er staðsett í Skrúðgarðinum á Húsavík.
06.09.2022
Tilkynningar
Rannsóknarsjóður Öldrunarráðs Íslands auglýsir eftir umsóknum um styrk úr sjóðnum

Rannsóknarsjóður Öldrunarráðs Íslands auglýsir eftir umsóknum um styrk úr sjóðnum

Umsóknarfrestur er til og með 30. september 2022 og skulu umsóknir sendar rafrænt á oldrunarrad@oldrunarrad.is eða til Öldrunarráðs Íslands, Snorrabraut 58, 105 Reykjavík.
05.09.2022
Tilkynningar
AFLIÐ með ráðgjöf á Húsavík

AFLIÐ með ráðgjöf á Húsavík

Frá og með 1. september 2022 verður Aflið með ráðgjöf á Húsavík.
02.09.2022
Tilkynningar
75 ára afmælismálþing Rarik

75 ára afmælismálþing Rarik

Í tilefni af 75 ára afmæli RARIK verður efnt til málþinga í september í Stykkishólmi, á Selfossi, Egilsstöðum og Akureyri, dagana 7. til 13. september.
01.09.2022
Tilkynningar
Kynningarfundur Vaxtarrýmis

Kynningarfundur Vaxtarrýmis

Norðanátt býður upp á öflugt Vaxtarrými í annað sinn í haust þar sem þátttakendur fá tækifæri til að efla sig og sín fyrirtæki og vaxa með vindinn í bakið.
31.08.2022
Tilkynningar
Fréttir frá Orkuveitu Húsavíkur

Fréttir frá Orkuveitu Húsavíkur

26.08.2022
Tilkynningar
Varðandi greiðsluseðla frá Norðurþingi

Varðandi greiðsluseðla frá Norðurþingi

Greiðsluseðlar frá Norðurþingi eru birtir undir rafrænum skjölum í heimabönkum/fyrirtækjabönkum.
26.08.2022
Tilkynningar
Mynd: AG

Sveitarstjóri á Kópaskeri 30. ágúst og á Raufarhöfn 5. september

Katrín sveitarstjóri verður á Kópaskeri og í Öxarfirði þann 30. ágúst og á Raufarhöfn þann 5. september.
24.08.2022
Tilkynningar