Óskað er eftir tilboðum í framkvæmdir við Grunnskólann á Kópaskeri
Sveitarfélagið Norðurþing óskar eftir tilboðum í framkvæmdir við endurbætur á þaki og lagningu þakpappa á þá Grunnskólans á Kópaskeri auk endurnýjunar þakglugga.
15.12.2023
Fréttir